Hér er um að ræða nýjan valkost í sólinni fyrir handboltalið sem vilja fara í æfingabúðir. Boðið er upp á gistingu á íbúðahóteli með fullu fæði, bílaleigubíla og frábæra æfingaaðstöðu. Það tekur aðeins 10 mín að keyra frá hótelinu á æfingarnar. Hótelið er mjög vel staðsett, í sömu götu eru 30-40 veitingastaðir, margar verslanir og það tekur aðeins 8 mín að ganga á ströndina.
Æfingabúðirnar eru með milligöngu Árna Stefánssonar handboltaþjálfara
Æfingabúðirnar eru í Torrevieja á Spáni
Íþróttahöllin
Íþróttahöllin sem æft er í heitir Palacio de los Deportes de Torrevieja “Infanta Cristina”
Gist er á La Rotonda íbúðahótelinu
Latest comments
24.10 | 10:32
Sæll Ásgeir. Handboltaskólinn verður haldinn sumarið 2023. Sendu mér tölvupóst á netfangið: arnistef@simnet.is
Þá mun ég senda þér allar upplýsingar.
23.10 | 21:10
Sæll. Gæti ég fengið upplýsingar um hvort handboltaskóli verði haldinn sumarið 2023?
12.09 | 16:08
Góðan dag, er hægt að sækja um 2 hús í Villa Martin Spáni á sama tíma
06.04 | 14:26
Sæl Ragnhildur. Sendu mér tölvupóst á netfangið arnistef@simnet.is